FH U tapaði naumlega

FH U tapaði naumlega

Eyjamenn komu í heimsókn í Kaplakrikann og lögðu strákana okkar  í FH U
að velli 27-28.

Staðan í hálfleik var 12-15.

Er þetta annað tap drengjanna í röð eftir hreint ótrúlega byrjun og er liðið nú í fimmta sæti en aðeins tveimur stigum á eftir toppliði ÍBV.

Mörk FH skoruðu:

Stefan Mickael 8, Halldór 5, Bjarki 4, Þorkell 3, Bogi 2, Ísak 2, Magnús Óli 2, Þórir Bjarni 1.

Aðrar fréttir