FH – Valur, fimmtudag kl. 19:30

FH – Valur, fimmtudag kl. 19:30

Framundan er frábær skemmtun þann 10. febrúar þegar FH og Valur mætast í
N1 deild karla í Kaplakrika klukkan 19.30.  Húsið opnar klukkan 18:30.

Fyrir leik verður alheimsfrumsýing á nýju myndbandi við nýjasta FH lagið sem ekki hefur heyrst áður.

Að venju verður mikið um að vera fyrir leik þar sem funheitir
hamborgarar frá Kjöt Kompaní etja kappi við bragðmiklar grillsósur frá
Hunt’s í mjúku hamborgarabrauði.   Að sjálfsögðu munu tónlistarmenn
skemmta fyrir leik.  

Aðrar fréttir