FH – Valur frítt á leikinn  í boði Alcan

FH – Valur frítt á leikinn í boði Alcan

FH og Valur eigast við í fyrsta heimaleik vetrarins og það á 80 ára afmælisdegi félagsins. Af þessu tilefni býður Rio Tinto Alcan frítt á leikinn. Hátíðardagskráin hefst kl 17 og leikurinn kl 19:30. Mætum öll og heiðrum félagið okkar á þessum merku tímamótum!
Áfram FH

Aðrar fréttir