FH-Valur: Tap og jafntefli

FH-Valur: Tap og jafntefli

Frábærum fjölskyldudegi FH var rétt að ljúka þar sem klassahandbolti
var spilaður og frábærar uppákomur litu dagsins ljós. Það gekk upp og
ofan hjá FH í leikjum dagsins. Stelpurnar töpuðu 31-34 fyrir sterkum
Valsstúlkum og strákarnir gerðu jafntefli 27-27 fyrir mjög góðu
Valsliði og voru óheppnir að landa ekki sigri.
Frábærum degi er lokið og tókst vel til í alla staði.

Frekari umfjöllun um daginn ásamt myndum mun koma á fh.is á næstunni.
Fylgist með!

Áfram FH!

Allir að kjósa mann leikjanna á vefsíðu Muggs

Aðrar fréttir