Fimleikafélag Hafnarfjarðar fagnar 83 ára afmæli í dag!!!

Fimleikafélag Hafnarfjarðar fagnar 83 ára afmæli í dag!!!

Kæru FH-ingar.

 

Fimleikafélag Hafnarfjarðar fagnar 83 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins verður kaffi og kökur á boðstólnum frá kl 12:00 í dag. Við bjóðum alla FH-inga velkomna í Kaplakrika og þiggja smá veitingar.

Kveðja Aðalstjórn FH 

 

Aðrar fréttir