Flugeldasala hkd FH

Flugeldasala hkd FH

Flugeldasala handknattleiksdeildar FH verður á sínum stað á milli jóla og nýárs á bílaplani Kaplakrika.

Handknattleiksdeild FH starfrækir öflugt barna- og unglingastarf, sem og afreksstarf, og er flugeldasalan mikilvægur fjáröflunarliður í starfsemi deildarinnar.

opnunartími er eftirfarandi

sunnud 28 des  14-22

mánud 29 des  16-22

þriðjud 30 des  16-22

miðvikud 31 des 10-16

gegn framvísun félagsmenn MUGGS og FH bakhjarla fá 15% afslátt gegn framvísun viðkomandi skírteina.

 

FH-INGAR styðjið ykkar félag…..   Unglingaráð Íþróttafélaga vinna mikið forvarnarstarf.

Aðrar fréttir