Forsala hjá FH liðinu í Firði á laugardag

Forsala hjá FH liðinu í Firði á laugardag

Karlalið FH verður með forsölu niðri í Firði á laugardaginn(á morgun)
fyrir leik FH og Hauka sem fram fer á miðvikudagskvöldið kl 19:30 í
Kaplakrika. Strákarnir verða á staðnum milli kl 12 og 16. Miðaverð er 1.000 kr. Frítt er fyrir ungmenni 16 ára og yngri. Það er því tilvalið að skella sér á leikinn með fjölskyldunni. Heppinn
miðaeigandi gæti unnið sér inn gjafabréf á American Style.

Við hvetjum
Hafnfirðinga til að kíkja á strákana, spjalla örlítið við þá um handbolta
og komandi átök og næla ykkur snemma í miða fyrir þennan RISA leik.

Hver vinnu baráttuna um Hafnarfjörð??!!!

Aðrar fréttir