Forsala í dag frá kl. 17-19 á 1. leik Selfoss og FH

Í dag, mánudag, frá kl. 17-19 verður forsala í Kaplakrika á fyrsta leik undanúrslitaeinvígis Selfoss og FH sem hefst á Selfoss á miðvikudaginn kl. 19:30.

Við FH-ingar ætlum að fjölmenna á Selfoss á miðvikudaginn og því hvetjum við fólk að tryggja sér miða í forsölu.

 

Það er veisla framundan kæru FH-ingar

VIÐ ERUM FH.

Aðrar fréttir