Föstudagsfjör

Afskaplega góð mæting var á föstudagsfjöri okkar FHinga í hádeginu í dag 5.janúar. Umræðuefnið var EM í handbolta 2024 og er mikil spenna fyrir þeirri keppni, Gaupi leiddi umræðuna við sérfræðingana Einar Örn, Gauja Árna og Teddi Ponsa. Myndaðist einstaklega góð stemming og umræður skemmtilegar.

Aðrar fréttir