Föstudagsfjör í Kaplakrika

Föstudagsfjör í Kaplakrika

Föstudaginn 4.mars. kl.12:00 í Sjónarhóli verður Heimir Hallgríms. landsliðsþjálfari í knattspyrnu með fyrirlestur um: undirbúning fyrir EM, hin liðin í riðlinum, væntingar til liðsins.

Eðal lambakjöt verður á boðstólnum á aðeins kr.2.000.-

12495190_1115615128471797_3962839112422040250_n

Skráning á bryndis@fh.is eða elsa@fh.is fyrir fimmtudaginn 3.mars

Aðrar fréttir