Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

,,Stærsta félagið í Hafnarfirði“

Nokkur umræða hefur átt sér stað vegna greinar (viðtals) sem formaður Hauka, Samúel Guðmundsson, skrifar í glæsilegt afmælisblað Hauka sem gefið var út nú nýlega í tilefni 90 ára afmælis þess ágæta félags en fyrirsögn greinar hans er að mínu mati óviðeigandi, raunar...

Afmæliskveðja til Hauka

Íþróttastarf er og hefur verið mikilvægt hverju samfélagi og starfið hjá Haukum hefur verið mikilvægt í flóru íþróttanna hér í Hafnarfirði. Í áranna rás hefur fjöldi dug- og kraftmikils fólks starfað í félaginu og komið félaginu í fremstu röð hér á landi í hinum ýmsu...

FH frjálsar auglýsir stöðu framkvæmdastjóra

Frjálsíþróttardeild FH auglýsir starf  framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Um nýja stöðu er að ræða og er óskað eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Gert er ráð fyrir 50% starfshlutfalli með möguleika á frekari vinnu með áframhaldandi vexti deildarinnar....

Sigmundur ,,okkar“ Ástþórsson vallarstjóri 2020

Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi, SÍGÍ, eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi. Markmið SÍGÍ eru að viðhalda og bæta gæði...

Aðalfundur

Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldinn 17.mars.  Mættu um 40 manns á fundinn, Viðar Halldórsson formaður FH sem var endurkjörinn fór yfir ársreikning aðalstjórnar sem var samþykktur. Félagið í heild sinni kom bara ágætlega út eftir erfitt Covid ár einnig...

Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar

Aðalfundur aðalstjórnar FH verður haldinn 17. mars 2021 kl 18:00 í Sjónarhól. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.   Virðingafyllst Aðalstjórn FH.

Aðalfundur Knattspyrnudeildar FH

Aðalfundur knattspyrnudeildar FH verður haldinn í Sjónarhóli Kaplakrika,  föstudaginn 26. febrúar klukkan 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirvari er á framkvæmd fundarins vegna sóttvarnarreglna. Virðingarfyllst, Stjórn KD. FH

Aðalfundur skylmingadeildar FH

Aðalfundur skylmingadeildar FH verður haldin 24.febrúar kl.20 í Helgafelli , dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn skylmingadeildar  

FH-ingar í U19 æfingahóp karla

Það er nóg að gera hjá unga afreks fólkinu okkar. Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp til æfinga 28. – 29. janúar sem fara fram í Skessunni. Þeir leikmenn sem valdur voru eru Baldur Logi Guðlaugsson, Logi Hrafn Róbertsson,...


FH-ingar á Twitter

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!
Share This