Frábær helgi

Frábær helgi

Næstu helgi hefst undankeppni unglingaflokka kvenna. Við FH stelpur spilum í Fram heimilinu við Fram, Akureyri, Völsung og Hauka 2. Við ætlum okkur að spila í 1. deildinni í vetur.

Við viljum bjóða þér og vinum að koma á leikina okkar. Fyrir þá sem sjá sér ekki færi á að mæta geta fylgst með stöðu mála á www.blog.central.is/fhstulkur.  Atli Rafnsson ætlar líka að vera með skemmtun í hálfleik, hann sér ekki eftir línudans námskeiðinu…

Leikirnir eru

Laugardagur:
                       11.00 Fram – FH

                       14.00 FH – Akureyri

Sunnudagur:
                       12.00 Völsungur – FH

                       14.00 FH – Haukar 2

Dísa

Aðrar fréttir