
Frábær sigur á Val
Ekki er hægt að segja að leikurinn hafi verið hin ágætasta skemmtun. Ekki byjaði FH liðið vel, en eftir 8 min þegar Valsmenn leiddu með 5-2 þá tók Einar Andri leikhlé. Það skilaði sér og FH gerði næstu 7 mörk. Að lokum sigraði FH með 25-23.
hægt er að sjá nánari umfjöllun og myndir hér
viðtal við Magnús Óla er hægt að sjá hér
Viðtal við Andra Berg hér
Og svo Einar Andra og fleiri hér
mynd tekin af visir.is