FRÁBÆRT ÁR 2006 HJÁ 4 FLOKKI !!!!

FRÁBÆRT ÁR 2006 HJÁ 4 FLOKKI !!!!

Strákarnir eru búnir að koma öllum á óvart í vetur með frammistöðu sinni eftir frekar slök 2 fyrstu mótin. Síðan hafa þeir ekki tapað leik og hafa uppskorið samkvæmt því. Deildar og íslandameistarar b-liða 2006. Þarna settu þeir punktinn yfir i-ið og tóku heim 5 og síðasta titilinn sem í boði var fyrir 4 fl á Íslandi. 4 fl FH hefur því ár tekið allt sem í boði var, íslandsmeistarar í a og b liðum, deildarmeistarar í a og b liðum og síðan bikarmeistarar. 5 titlar af 5 mögulegum. Frábært hjá ykkur strákar. Myndir frá úrslitaleiknum er hægt að sjá á http://123.is/fh/Default.aspx?page=albums

Væntanlega munu koma pistill fra þjalfurum fljotlega

Aðrar fréttir