Framhaldsskólamótið í Frjálsum.

Framhaldsskólamótið í Frjálsum.

Framhalsskólamótið í Frjálsum

Mótið er verkefni hjá, Íþróttaskori kennaraháskóla Íslands. Mótið er alltaf mjög vel heppnað enda mikil vinna lögð í undirbúning. Öllum framhalsskólum á landinu er boðið til þáttöku og voru 6 skólar sem tóku þátt að þessu sinni. Ástæðan fyrir því að við erum að segja frá þessu á frjálsar.is er að flestir sem æfa með elsta hóp FH eru í framhalskólum og kepptu á mótinu. Á mótinu eru bara grunngreinar, þ.e. eitt sptetthlaup, ein kastkrein, ein stökkgrein o.s. framv. Sem þýddi t.d. að Ingi Sturla þurfti að keppa í hástökki, það má samt geta þess að hann sigraði þá grein. “Úrslit” eru komin af mótinu (og myndir koma fljótlega).

Aðrar fréttir