Fréttatilkynning frá FH og Kassim Doumbia

Fréttatilkynning frá FH og Kassim Doumbia

Knattspyrnudeild FH og Kassim Doumbia harma þau orð sem látin voru falla undir lok leiks FH og Breiðabliks síðastliðin sunnudag. Orðin voru látin falla í hita leiksins á augnabliki þar sem tilfinningarnar tóku völdin.

Með vinsemd og virðingu,

Knattspyrnudeild FH og Kassim Doumbia.

Aðrar fréttir