Frjálsíþróttadeild FH – Æfingatímar veturinn 2021-2022

Hér að neðan má sjá æfingatíma yngri flokkanna og æfingagjöld fyrir komandi tímabil. Nýtt tímabil hefst miðvikudaginn 25. ágúst. Skráning fer nú fram í gegnum Sportabler (https://www.sportabler.com/shop/fh) en kerfið er notað fyrir öll samskipti og smærri greiðslur. Frjálsar íþróttir eru að mörgu leiti frábrugðnar öðrum íþróttum. Frjálsar eru einstaklingsíþrótt sem reynir á marga þætti svo sem hlaup, stökk og köst. Í frjálsum er ekki kynjaskipt og við leggjum mikið upp úr sterkum hópanda. Allir krakkar eru boðnir velkomnir í Kaplakrika til að prófa frjálsar!

Hægt er að nýta frístundastyrk frá Hafnarfjarðarbæ um allt að 4500 kr. á mánuði fyrir iðkendur frá 6 – 18 ára aldri með lögheimili í Hafnarfirði. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Muna að haka við „nýta frístundastyrk“ og velja upphæð til ráðstöfunar.

 

Leikskólahópur (piltar og stúlkur fædd 2016)

 • Laugardagar kl. 10:10-11:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Guðbjörg Bjarkadóttir og aðstoðarþjálfarar (gudbjorgbjarka@gmail.com)

 

1. og 2. bekkur (piltar og stúlkur fædd 2014-2015)

 • Mánudagar kl. 16:10-17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Miðvikudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Thelma Rós Hálfdánardóttir og aðstoðarþjálfarar (thelma1101@live.com)

 

3. og 4. bekkur (piltar og stúlkur fædd 2012-2013)

 • Þriðjudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Fimmtudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Guðrún Lilja Friðjónsdóttir (gudrunlilja01@hotmail.com) og aðstoðarþjálfarar

 

5. og 6. bekkur (piltar og stúlkur fædd 2010-2011)

 • Mánudagar kl. 17:00-18:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Miðvikudagar kl. 17:00-18:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Föstudagar kl. 17:00 -18:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfarar: Mímir Sigurðsson (mimirsig@gmail.com), Thelma Rós og aðstoðarþjálfarar

 

7. og 8. bekkur (piltar og stúlkur fædd 2008-2009)

 • Mánudagar kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Þriðjudagar kl. 17:15-18:15 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Fimmtudagar kl.kl. 16:30-18:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Föstudagar kl. kl. 16:30-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Kolbeinn Höður Gunnarsson (kolbeinn1995@gmail.com), Erla Figueras og aðstoðarþjálfarar

 

9. og 10. bekkur (piltar og stúlkur fædd 2006-2007)

 • Mánudagar kl. 16:15-17:45 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Þriðjudagar kl. 16:15-17:45 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Fimmtudagar kl. 16:15-17:45 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Laugardagar kl. 10:00-11:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfarar: Kormákur Ari Hafliðason (kormakurari@gmail.com) og Rut Sigurðardóttir

 

Æfingagjöld:

 • Leikskólahópur – 4000 kr/mánuði
 • 1-2. Bekkur – 6000 kr/mánuði 
 • 3-4. Bekkur – 6000 kr/mánuði
 • 5-6. Bekkur – 8250 kr/mánuði
 • 7-8. Bekkur – 8800 kr/mánuði
 • 9.-10. Bekkur – 9000 kr/mánuði

 

Frjálsíþróttadeildin vill stuðla að hreyfingu barna í Hafnarfirði. Ef æfingagjöld hafa áhrif á tækifæri barns til að taka þátt í starfinu viljum við aðstoða. Vinsamlegast sendið póst á melkorkaran97@gmail.com til að fá frekari upplýsingar.