Fyrsta umferð í Getspekingurinn

Fyrsta umferð í Getspekingurinn

Nú er komið að því Getspekingarnir Hannes Þ. Sigurðsson og Emil Hallfreðsson fá nú að láta ljós sitt skína!
Leikurinn virkar þannig að sigurvegarinn heldur áfram en sá sem bíður lægri hlut kveður en skorar á einhvern annan til að mæta sigurvegaranum.

Hannes Þ. Sigurðsson ákvað að hafa spá sína eins og Tommy Nilsen spilar fótbolta, einfalt en árangursríkt!

1 Halmstad-AIK 2
2 ASTON VILLA-FULHAM 2
3 CHARLTON-WATFORD 1x
4 CHELSEA-PORTSMOUTH

Aðrar fréttir