Fyrsti fundur aðalstjórnar eftir aðalfund

Á fyrsta fundi aðalstjórnar var valið í embætti fyrir stjórnina sem starfar árin 2024-2025.

Var valið í eftirfarandi embætti:

Sigurgeir Árni Ægisson varaformaður FH

Gunnlaugur Sveinsson fjármálastjóri FH

Björn Pétursson ritari FH

Eftirtaldir eru í framkvæmdastjórn FH:

Viðar Halldórsson, Gunnlaugur Sveinsson, Björn Pétursson, Sigurgeir Árni Ægisson og Elsa Hrönn Reynisdóttir.

Óskum við þeim öllum velfarnaðar í störfum sínum fyrir Fimleikafélagið.

Aðrar fréttir