Fyrsti heimaleikur hjá konunum FH-KA/Þór

Fyrsti heimaleikur hjá konunum FH-KA/Þór

Kæru FH ingar !!

Þá er komið að fyrsta heimaleik vetrarins og það eru stelpurnar sem ríða á vaðið þegar að þær taka á móti stúlkunum að Norðann, laugardag kl 16 í krikanum. Miklar breytingar hafa orðið á okkar liði og margar stúlkur horfið á braut. Í vetur munum við hefja uppbyggingarstarf í kvennaboltanum og það er mjög mikilvægt að við sínum okkar unga liði stuðning á pöllunum. FHingar eru hvattir til að gera sér ferð í Krikann á laugardaginn
VIÐ ERUM FH !!!!!!

Aðrar fréttir