
Fyrsti stjórnarfundur MUGGS
Stjórnin ræddi saman um framtíð MUGGS og höfðu heyrt mikla ánægju meðal fólks um að endurvekja félagið.
Eins og áður er MUGGUR ábyrgur félagsskapur sem starfar með virka stjórn og heldur ársfundi eins og lög gera ráð fyrir.
Stjórn Muggs skipa
Rósmundur Magnússon formaður
Guðjón S Sverrisson gjaldkeri
Helgi Jónsson meðstjórnandi
Elín Hrafnsdóttir meðstjórnandi
Árni Stefán Guðjónsson meðstjórnandi
Stjórnin er spennt fyrir komandi tímum og hlakkar til komandi leikja við Hauka í úrsltakeppni Olísdeildarinnar.