Góð vika hjá getspekingum FH

Góð vika hjá getspekingum FH

Já, það er óhætt að segja að þetta hafi verið góð vika hjá getspekingum FH því Kiddi & co. voru með 13 rétta og hlaut að launum góða upphæð, einnig voru fjórir meðlimir hópleiksins með 11 rétta.
Svo var það leikurinn: Getspekingurinn en þar hafði Sverrir Garðarsson betur og fékk 11 rétta en Emil Hallfreðsson fékk 10 og kveður hann því leikinn en skorar á annan til að mæta Sverri Garðars.
Spennan hefur aldrei verið meiri í hópleiknum því það munar einungis 2 stigum á fyrsta sæti og því fjórða en hér getið þið séð stöðuna!
Kv. Elvar Ægis.

<td class="xl27" style="BORDER-RIGHT: windowtext 0.5pt solid; BORDER-TOP: windowtext 1pt solid; BORDER-LEFT: windowtext; WIDTH: 23pt; BORDER-BO

Aðrar fréttir

 

Hópur

1

2

3

4

5

6

7

8

9