Góður sigur á Fjölni og komnir á toppinn.

Góður sigur á Fjölni og komnir á toppinn.

FH eru komnir á kunnulegar slóðir í Pepsideildinni eftir góðan sigur á Grafarvogspiltum í kvöld 3 -0.

FH byrjuðu leikinn af miklum krafti og Björn Daníel Sverrisson skoraði strax á þriðju mínútu. FH barðist ágætlega en Fjölnimsenn lágu aftarlega og beittu hættulegum skyndisóknum.

Björn Daníel gerði svo gott sem útum leikinn á 46. mínútu með öðru marki. Sannarlega frábær framistaða hjá Bjössa.

Atli Viðar gulltryggði FH síðan sigurinn á 64. mínútu.

Myndir úr leiknum væntanlegar á myndasíðuna.

Aðrar fréttir