Góður sigur á KA/Þór

Góður sigur á KA/Þór

FH gerði góða ferð til Akureyrar í dag
er það lagði KA/Þór, 39:30, í N1-deild kvenna í
handknattleik.  Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir var sem fyrr
markahæst en hún skoraði 11 mörk Birna Íris Helgadóttir kom næst með 7
mörk.

Aðrar fréttir