Góður sigur á Þrótti

Góður sigur á Þrótti

Þróttarar voru gjörsigraðir í gærkvöld 4 – 0. FH er því á toppi deildarinnar sem fyrr. Mörk FH skoruðu Atli Viðar og Atli Guðna en Matti Vill sem átti stórleik setti tvö.

Næsti leikur er svo á móti Fram á Þjóðarleikvanginum í Laugardal á fimmtudaginn klukkan 20.00.

Jói Long var með myndavélina í Krikanum í gær og afraksturinn má finna hér.

Aðrar fréttir