Hafnarfjarðarmót Innanhús

Hafnarfjarðarmót Innanhús

Í Október héldum við FH-ingarnir stórmót í frjálsum fyrir krakka á aldrinum 6-14 ára.

Við buðum Fjölnir úr Grafavogi og Þór frá Þorlákshöfn til leiks. Engin keppnisgjöld voru

fyrir krakkana og ætla Fjölnir og Þór að halda fyrir okkur mót í staðin eftir áramót.

Ég vill þakka þeim sem störfuðu á mótinu og PRENTMET ehf sérstaklega sem gáfu öllum krökkunum á mótinu viðurkenningarskjöl fyrir þáttökun, með árangri hvers og eins.

115 keppendu tóku þátt á mótinu og var tæpur helmingurinn FH-ingar sem er mjög jákvætt og sýnir það að ágætis áhugi sé fyrir frjálsíþróttum í Hafnarfirði.

Það var líka gaman að sjá hvað allir skemmtu sér vel, hér getið þið

séð myndir frá mótinu

og hér getið þið séð úrslitin.

Aðrar fréttir