Hafnarfjarðarmótið 2012

Hafnarfjarðarmótið 2012

Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla fer fram dagana 29. til 31. ágúst.
Á mótinu spila FH, Haukar, Afturelding og Fram.
Mótið fer fram í Strandgötu og verða allir leikir mótsins spilaðir þar.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Miðvikudagur  29 ágúst
18:00 FH – Fram
20:00 Haukar – Afturelding

Fimmtudagur  30  ágúst.
18:00 Haukar – Fram
20:00 FH – Afturelding

Föstudagur 31 ágúst.
18:00  Afturelding – Fram
20:00 Haukar-FH

Aðrar fréttir