Hafnarfjarðarmótið 2013

Hafnarfjarðarmótið 2013

Hafnarfjarðarmótið 2013 í meistaraflokki karla í handbolta verður haldið í Íþróttahúsinu Strandgötu 29 – 31 ágúst.

Gestalið eru Kristiansund frá Noregi sem Jóntan Magnússon þjálfar og Valur. Spennandi verður að fylgjast með okkar mönnum. Við hvetjum FH-inga til að mæta og koma sér í gírinn fyrir komandi tímabil.

Aðrar fréttir