Hafnarfjarðarmótið – Lið mótsins

Hafnarfjarðarmótið – Lið mótsins

Í lok mótsins valdi Sporttv lið mótsins og þá voru verðlaun fyrir sigurvegara mótsins einnig veitt.

Lið mótsins er svohljóðandi:

Markvörður  Sigurður Örn Arnarson FH
vinstra horn Mattias Tholin GUIF
vinstri skytta Stefán Rafn Sigurmannsson Haukum
leikstjórnandi Örn Ingi Bjarkason FH
hægri skytta Robin Anderson GUIF
Vinstra horn Mattias Zakariasson GUIF
línumaður Pontus Axell  GUIF
Besti varnarmaðurinn Richard Blank  GUIF

Lið Hafnarfjarðarmótsins 2011.

Fyrirliði Guif tekur við sigurverðlaununum.

Lið mótsins með fyrirliða Guif.

Aðrar fréttir