
Hafnarfjarðarslagur hjá stelpunum
Stelpurnar mæta erkifjendum sínum úr Haukum á morgun föstudag í Kaplakrika. Leikurinn hefst kl 20.
Stelpurnar eiga harma að hefna frá síðasta leik sem tapaðist heldur stórt. Nú er tækifærið að klára Haukana og nálgast 4. sætið enn frekar.
Mætum og styðjum okkar stelpur í landsliðspásunni á morgun!