
Handboltagisk – 11. umferð kvenna

11. umferð í N1-deild kvenna
Giskari vikunnar hjá stelpunum að þessu sinni er Hjördís
Guðmundsdóttir, fyrrum markmaður sem á langan og fjölbreyttan feril að
baki. Hún hefur m.a. spilað með Víkingi, Selfoss og Haukum hér heima á
Fróni, auk þess sem hún lagði land undir fót og lék með Ajax København
og Rødovre í Danmörku. Í dag starfar Hjördís hjá Flugstoðum.
Spá Hjördísar fyrir 11.umferð N1-deildar kvenna er eftirfarandi:
Aðrar fréttir
Komdu á póstlistann!
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.