Handboltagisk – 13. umferð karla

Handboltagisk – 13. umferð karla

Þorgils Óttar Mathiesen

13.umferð í N1-deild karla

Þorgils lék um árabil með FH og var auk þess fyrirliði liðsins í
fjöldamörg ár. Hann vann til margra titla og afrekaði m.a. það að vinna
Íslandsmeistaratitilinn tímabilið ’89-’90, á sínu fyrsta ári sem
spilandi þjálfari liðsins. Þorgils átti einnig gríðarlega farsælan
feril með íslenska landsliðinu og var t.a.m. valinn í heimsliðið á sínum tíma.

N1-deild karla og 1.deild karla

Mið. 14.jan.2009 19.30 Laugard.höll   Þróttur – ÍR   spá-X
Fös. 16.jan.2009 19.30 Varmá             UMFA – Grótta   spá-1
Fös. 16.jan.2009 19.30 Selfoss            Selfoss – Fjölnir   spá-1
Lau. 17.jan.2009 14.00 Vestm.eyjar    ÍBV – Haukar U   spá-X

Athyglisverð spá hér á ferðinni, mikið af jafnteflum og einungis einn útisigur. Við sjáum hvað setur, en úrslitin verða klár í lok janúar.

Fyrir næstu umferð ætlar Þorgils að skora á stormsenterinn, hornamanninn knáa og NÆSTbesta golfara Fimleikafélagsins, sjálfan Jón Erling Ragnarsson. Jón gerði garðinn frægan á árum áður, bæði í fótbolta með Fram og handbolta með FH og er einn fárra sem hafa afrekað það að hafa orðið Íslandsmeistari í báðum greinum á sama árinu. Ekki amalegt það.

Staðan í handboltagiskinu

Aðrar fréttir