
Handboltagisk – 4. umferð karla – úrslit
Kristján Arason
4. umferð í N1 deild karla
Giskara umferðarinnar þekkja allir
Íslendingar. Kristján Arason margfaldur meistari með FH, atvinnumaður,
landsliðsmaður, þjálfari og nú formaður landsliðsnefndar tók sig til og giskaði
á 4. umferð N1 deildar karla.
Kristján vill vera nákvæmur í sínu
giski og tippar á lokatölur.
Spá Kristjáns og úrslit fyrir 4. umferð
deildarinnar sem leikin verður er eftirfarandi:
N1
deild karla
9. okt. HK vinnur KA(Akureyri) 26:28 gisk 2 – úrslit 1(30-21)
11. okt. FH
vinnur Val 29:28 gisk
1 – úrslit X(27-27)
26. okt. Haukar vinna Víking 32-26 gisk 1 – úrslit 1(37-23)
17. nóv. Fram vinnur Stjörnuna 25-23 gisk 2 – úrslit 2(27-29)
Aðrar fréttir
Komdu á póstlistann!
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.