Handboltagisk – 5. umferð

Handboltagisk – 5. umferð

Lúðvík Arnarson

5. umferð í N1 deild karla:

Giskari
umferðarinnar er Lúðvík Arnarson frægari fyrir knattspyrnuhæfileika
frekar en hæfileika á handboltavellinum. Lúðvík hefur þjálfað
knattspyrnu hjá FH í áraraðir og starfar hjá ferðaskrifsstofunni Úrval
Útsýn.

Spá Lúðvíks fyrir 5. umferð N1 deildar karla og úrslit umferðarinnar eru eftirfarandi:

  

N1 deild karla


Mið. 15.okt.2008 Valur-Haukar     gisk 1     úrslit 1
Fim. 16.okt.2008 Fram-FH           gisk 2     úrslit x
Fim. 16.okt.2008 HK-Stjarnan      gisk 1     úrslit 2
Lau. 18.okt.2008 Víkingur – Akureyri    gisk 2   úrslit 2


1. deild

 

Fim. 16.okt.2008 ÍR – Fjölnir,  gisk 1  úrslit 1
Fös. 17.okt.2008 Afturelding – Haukar U,  gisk 1  úrslit 2
Fös. 17.okt.2

Aðrar fréttir