Handboltagisk – 5.umferð kvenna – úrslit

Handboltagisk – 5.umferð kvenna – úrslit

Arndís Aradóttir

5. umferð í N1 deild kvenna

 

Giskari
umferðarinnar að þessu sinni er Arndís Aradóttir, fyrrum leikmaður
meistaraflokks kvenna í handknattleik og systir þeirra Kristjáns
Arasonar og Kristjönu Aradóttur.


Spá Arndísar og úrslit fyrir 5. umferð N1 deildar
kvenna eru eftirfarandi:

N1 deild kvenna

Fim. 23.okt.2008     18.00     Digranes                HK – Stjarnan   gisk 2 úrslit

    
Lau. 25.okt.2008     13.00     Framhús                Fram – FH   gisk 2 úrslit 1     

 
Lau. 25.okt.2008     16.00     Fylkishöll               Fylkir – Grótta   gisk 2 úrslit 2 

Lau. 25.okt.2008     16.00     Vodafone höllin     Valur – Haukar   gisk 1 úrslit 2

Helmingurinn réttur hjá Arndísi sem er svo sem ekkert til að hrópa húrra fyrir á heildina litið, en þó 2 stigum meira en systir hennar, Kristjana Aradóttir fékk og því hlýtur þetta að teljast persónulegur stórsigur fyrir Arndísi!

Arndís kýs að skora á Sigurborgu
Eyjólfsdóttur, fyrrum hornaséní úr hinu goðsagnakennda “Golden girls” liði okkar FH-inga fyrir næstu umferð handboltagisksins.

Staðan í handboltagiskinu

Aðrar fréttir