Handboltagisk – 6. umferð karla – úrslit

Handboltagisk – 6. umferð karla – úrslit

Sigurður Gunnarsson

6.umferð í N1 deild karla

Giskari umferðarinnar er Sigurður Gunnarsson, margreyndur handboltakappi sem hefur marga fjöruna sopið í boltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari.


Spá Sigurðar og úrslit fyrir 6.umferð eru eftirfarandi:

N1 deild karla og 1.deild karla

Fim. 23.okt.2008    Ásvellir               Haukar – Fram    gisk 1 úrslit 2

Fim. 23.okt.2008    Höllin Akureyri    Akureyri – Valur   gisk 2 úrslit 1

Fim. 23.okt.2008    Digranes             HK – Víkingur   gisk 1 úrslit 1

Lau. 25.okt.2008    Mýrin                  Stjarnan – FH   gisk 1 úrslit 2

Fös. 24.okt.2008    Seltjarnarnes      Grótta – Afturelding    gisk 1 úrslit 1

Fös. 24.okt.2008    ÍM Grafarvogi      Fjölnir – Selfoss   gisk 2 úrslit 2

Sun. 26.okt.2008    Ásvellir               Haukar U – ÍBV   gisk 1 úrslit 1
 
Lau. 1.nóv.  2008    Austurberg         ÍR – Þróttur   gisk 1 úrslit 1

Kristalskúlan hjá Sigurði hefur væntanlega verið rafmagnslaus þegar hann fór yfir N1-deild karla, aðeins 1 leikur réttur þar, en hún hrökk síðan í gang með látum þegar kom að 1.deildinni, fullt hús stiga þar takk fyrir, 5 leikir réttir af 8 í heildina sem gera 10 stig. Fínn árangur þar á ferð.

Sigurður kýs að skora á hinn eina sanna Viggó Sigurðsson, núverandi þjálfara Fram í handknattleik fyrir næstu umferð. Viggó hefur komið víða við á löngum ferli m.a. í Krikanum en hann þjálfaði FH á árunum 1986-1989.

Staða handboltagisksins

Aðrar fréttir