Handboltagisk – 6.umferð kvenna

Handboltagisk – 6.umferð kvenna

Sigurborg Eyjólfsdóttir

6.umferð í N1-deild kvenna

Sigurborg Eyjólfsdóttir er giskari vikunnar í N1-deild kvenna að þessu
sinni. Hún lék sem hornamaður á sínum tíma í hinu goðsagnakennda
„Golden girls“ liði okkar FH-inga, en starfar í dag hjá fyrirtækinu
Vistor.

Spá Sigurborgar fyrir 6.umferð N1-deildar kvenna er eftirfarandi:

Lau. 1.nóv.2008  13.00   Ásvellir      Haukar – Fram   gisk 1

Lau. 1.nóv.2008  13.00   Seltj.nes     Grótta – Valur   gisk 2

Lau. 1.nóv.2008  13.00   Digranes     HK – Fylkir   gisk 1

Lau. 1.nóv.2008  13.00   Mýrin     Stjarnan – FH   gisk 2

Sigurborg kýs að skora á fyrrum liðsfélaga sinn úr „Golden girls“, Hildi Harðardóttur fyrir næstu umferð gisksins. Eins og venjulega verða úrslitin gerð kunngjörð þegar umferðinni lýkur.

Staðan í handboltagiskinu

Aðrar fréttir