Handboltagisk – 7. umferð karla

Handboltagisk – 7. umferð karla

Viggó Sigurðsson

7.umferð í N1 deild karla

Giskari umferðarinnar er ekki af verri endanum að þessu sinni. Viggó Sigurðsson hefur komið víða við á löngum ferli, m.a. sem þjálfari hjá FH, Haukum og íslenska landsliðinu og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist þegar kappinn gægist í kristalskúluna að þessu sinni.

N1 deild karla og 1.deild karla

Mið. 5.nóv. 2008     19.30     Kaplakriki        FH – Haukar – spá X
Fim. 6.nóv. 2008     19.30     Framhús          Fram – Akureyri – spá 1
Fim. 6.nóv. 2008     19.30     Víkin               Víkingur – Stjarnan – spá 1
Lau. 8.nóv. 2008     16.00     Digranes          HK – Valur
spá X

Fös. 7.nóv. 2008     19.30      Varmá             Afturelding – ÍR spá 2  
Fös. 7.nóv. 2008     19.30      Selfoss            Selfoss – Haukar U
spá 1
Lau. 8.nóv. 2008     14.00     Vestm.eyjar     ÍBV – Grótta
spá 2
Lau. 8.nóv. 2008     14.30     Austurberg      Þróttur – Fjölnir
spá 1

Viggó kýs að skora á Þorberg Aðalsteinsson, annan fyrrum þjálfara okkar FH-inga og íslenska landsliðsins, til að taka að sér giskið í næstu umferð.

Ingvar Viktorsson trónir sem fyrr á toppi keppninnar með 14 stig og það verður spennandi að sjá hvort einhver nái að slá honum við í vetur, en til þess þarf að sjálfsögðu 16 stig, eða alla leiki rétta!


         

         

Aðrar fréttir