
Handboltagisk – 8.umferð kvenna – úrslit

8.umferð í N1-deild kvenna
Giskari vikunnar hjá stelpunum er engin önnur en Gyða Úlfarsdóttir, sem stóð vaktina í
marki meistaraflokks kvenna með „Golden Girls“ liðinu á sínum tíma.
Spá Gyðu og úrslit fyrir 8.umferð N1-deildar kvenna er eftirfarandi:
Lau. 15.nóv.2008 | 13.00 | Framhús | Fram – HK – spá 1 – úrslit 1 | ||
Lau. 15.nóv.2008 | 13.00 | Mýrin | Stjarnan – Haukar – spá 1 – úrslit 2 | ||
Lau. 15.nóv.2008 | 16.00 | Kaplakriki | FH – Grótta – spá 1 – úrslit 1 | ||
Lau. 15.nóv.2008 | 16.00 | Vodafone höllin | Valur – Fylkir – spá 1 – úrslit 1 |
Þrír af fjórum réttir hjá Gyðu, eða 6 stig, sama skor og í síðustu
tveimur umferðum gisksins hjá stelpunum. Það er sem Kristín
Pétursdóttir sem trónir á toppnum með fullt hús stiga.
Gyða
skorar síðan á Rut Baldursdóttur, fyrrum leikmann meistaraflokks kvenna
í handknattleik hjá FH fyrir næstu umferð sem verður leikin í byrjun desember.