Handboltagisk – 8.umferð kvenna

Handboltagisk – 8.umferð kvenna

Gyða Úlfarsdóttir

7.umferð í N1-deild kvenna

Giskari vikunnar hjá stelpunum er engin önnur en Gyða Úlfarsdóttir, sem stóð vaktina í
marki meistaraflokks kvenna með “Golden Girls” liðinu á sínum tíma.

Spá Gyðu fyrir 8.umferð N1-deildar kvenna er eftirfarandi:

Lau. 15.nóv.2008 13.00 Framhús Fram – HK   – spá 1
Lau. 15.nóv.2008 13.00 Mýrin Stjarnan – Haukar   – spá 1
Lau. 15.nóv.2008 16.00 Kaplakriki FH – Grótta   – spá 1
Lau. 15.nóv.2008 16.00 Vodafone höllin Valur – Fylkir   – spá 1

Það er greinilegt að spákúlan góða hefur litla trú á útiliðunum í þessari umferð, verður fróðlegt að sjá hvort það rætist úr þessu. Gyða skorar síðan á Rut Baldursdóttur, fyrrum leikmann meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá FH fyrir næstu umferð.

Staðan í handboltagiskinu

Aðrar fréttir