Handboltaskóli FH, 27.-30. desember

Hinn árlegi Jólahandboltaskóli FH verður að sjálfsögðu á milli jóla- og nýárs.

Um er að ræða fjóra daga, 27.-30. desember (fös-lau-sun-mán) frá kl. 12:30 – 14:30.

Skráning: sigurgeirarni@fh.is

 

 

Aðrar fréttir