Handboltaskóli FH hefur göngu sína mánudaginn 30. maí

Handboltaskóli FH hefur göngu sína mánudaginn 30. maí

Handboltaskóli FH hefur göngu sína mánudaginn 30. maí og verður í 4 vikur til 24. júní. Skólinn er ætlaður árgöngum 2003-2006 strákum og stelpum. Æft verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:30 í Kaplakrika. Halldór Jóhann Sigfússon yfirþjálfari FH handbolta mun stjórna skólanum. Handboltaskólinn kostar 12.000 kr. og á að skrá sig í gegnum Nóra.

Aðrar fréttir