Handboltaskóli FH sumar 2025

Handboltaskóli FH sumar 2025

Líkt og síðastliðin ár þá heldur FH úti handboltaskóla í sumar.
Skólastjóri verður Daníel Freyr Andrésson en auk hans munu fjölmargir aðstoðarþjálfarar leiðbeina á námskeiðunum.
Skipt verður í hópa eftir aldri og kyni.
Lögð verður áhersla á grunnatriði leiksins eins og skot, fintur, sendingar og spil.

Námskeiðin eru frá kl. 13-16
Gæsla milli 12-13 og 16:00-16:30

Námskeiðin eru alls sjö:

Skráning er á Abler: https://www.abler.io/shop/fh/handbolti

Vika 1: 10.-13. júní*
Vika 2: 16.-20. júní*
Vika 3. 23.-27. júní
Vika 4. 30.-4. júlí
Vika 5. 5.-8. ágúst*
Vika 6. 11.15. ágúst
Vika 7. 18.-22. ágúst

Námskeiðin eru 5 daga nema „sjörnumerkt“ sem eru 4 daga námskeið

Aðrar fréttir