Handbolti: FH – Fylkir 31-29 (14-13) í æfingaleik

Handbolti: FH – Fylkir 31-29 (14-13) í æfingaleik

Í kvöld spiluðu meistaraflokkar FH og Fylkis fjörugan æfingaleik í Kaplakrika.
Leikurinn endaði með sigri FH 31-29 eftir að staðan var 14-13 í
hálfleik fyrir FH. Hjá Fylki voru fimm leikmenn á sjúkralista þannig að þeir voru
ekki alveg með sitt sterkasta lið. Engu að síður góður vinnusigur hjá
FH strákunum. Hjá FH hvíldu strákarnir í 3. flokki
(Gaui,Danni,Dóri,Aron).

Markaskorun (mörk/víti): Heiðar 7/2, Valur 7/4, Bjarni 5, Ari 3, Tommi 3, Óli Heimis 2, Teddi 1, Manni 1, Gulli 1, Árni 1.

Hilmar 13 varin.

Heiðar 2x2mín.

Dómari: Sigurður yfirdómari FH dæmdi leikinn óaðfinnanlega.

Aðrar fréttir