
Handhafar aðgönguskírteina HSÍ
Handhafar aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Hvíta Rússlands í undankeppni EM sem fram fer nk. miðvikudag 31.október kl.19.30 í Laugardalshöll geta nálgast miða á leikinn nk.mánudag milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Miðar verða eingöngu afhendir gegn framvísun skírteinis og skilríkja.
ATH. Miðar verða ekki afhentir á öðrum tíma.