Happdrætti hkd FH: Útdrætti frestað til 11. nóvember

Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur útdrætti í Happdrætti hkd FH sem átti að vera 4. nóvember verið frestað um viku.

Útdráttur verður hjá Sýslumanni höfuðborgarsvæðisins þann 11. nóvember kl. 11:00.

Aðrar fréttir