
Haraldur S Magnússon var gerður að heiðursfélaga FH á Afmælishófinu.
Reglugerð um heiðursfélaga er tekin úr fylgiskjali við lög félagsins og er er svohljóðandi:
Kjósa má heiðursfélaga og skal þá afhent heiðursfélagaskírteini og stjarna FH. Framangreind heiðursveiting er æðsti heiður, er félagið veitir.
2. gr.
Aðalstjórn félagsins kýs heiðursfélaga og þurfa minnst 2/3 stjórnarmanna að vera því samþykkir. Heiðursfélagar eru undanþegnir árgjöldum, en hafa öll réttindi.
3. gr.
Eftirfarandi heiðursmerki skulu veitt eftir sömu reglum og gilda um kosningu heiðursfélaga:
1. Stjarna FH fyrir langt og frábært starf í þágu félagsins. Aldrei mega fleiri en 10 heiðursfélagar vera handhafar stjörnunnar.