Heimir lætur af störfum hjá FH

Knattspyrnudeild FH og Heimir Guðjónsson þjálfari FH hafa komist að samkomulagi um að Heimir láti nú af störfum hjá félaginu. Heimir hefur verið einn af máttarstólpunum í allri velgengi FH á síðustu árum og vill félagið fá að þakka honum fyrir hans störf síðustu 17 árin og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. #TakkHeimir #ViðerumFH

Aðrar fréttir