Helsti árangar úr Vormóti FH.

Helsti árangar úr Vormóti FH.

Svenni sýndi það að hann er allur að koma til og verður gaman að sjá til hans í sumar, (300 m grind á 37.81 sek). Silja var hljóp á frábærum tíma í 200 m hlaupi en í þessu eina hlaupi var vindur of mikil (200 m hlaup á 24.83 sek). Þá sigraði Bjarni 100 m á 11.06 sek og Óttar bætti sig er hann hljóp á 11.17 sek Ekkert var úr einvígi Bjögga og Daða í 800 m en það verður bara í næsta hlaupi. Jónas stökk 1,90 m í hástökki og verður sterkur í sumar.. Eyja bætti sig í 800 m er hún hljóp á 2:22.77 mín. Silja og ylfa voru á góðum tímum í 300 m grind (silja 46.01 og Ylfa á 46,64 sek) Íris er örugg í hástökkinu að vanda og stökk 1,60 m . Halla og Unnur köstuðu vel í kringlukasti (Halla 41.90 m og Unnur 37.53 m)

Aðrar fréttir