Herrakvöld FH er á föstudaginn

Herrakvöld FH er á föstudaginn

Eins og undanfarin ár heldur Knattspyrnudeild FH Herrakvöld föstudaginn 30. apríl 2010 í glæsilegum veislusal Flensborgarskóla (vegna framkvæmda í Kaplakrika).

Við erum Íslandsmeistarar 2009 og ætlum að verja Íslandsmeistaratitilinn 2010.

Hafnarfjarðarmafían verður með nýtt FH lag

Húsið opnar klukkan 19:30 og borðhald hefst klukkan 20:00 með glæsilegum veislukvöldverði.

Aðrar fréttir